Poeter.se logo icon
Redan medlem?   Logga in




 
dymmir langir dagar og vindurinn hvín.


Björt á brá

Ljúfust er röddin
þegar máninn er hálfur
minkandi blár
og röðull hækkar.


Ljósið líður lýsir mér
um þrönga stíga,
sérðu hér.
Séhver dagur virðist grár
birtir þá björt á brá
glóðin heilsu heldur þrá.


Ljóminn af ljóðum þínum
lífgar myrka daga
á slóðunum mínum
eldur og ís
milli laga
mildast af sjörnunum þínum.

gufa.




Fri vers av hver
Läst 275 gånger och applåderad av 6 personer
Publicerad 2014-01-03 23:12



Bookmark and Share


  Ninananonia VIP
Tycker om denna :)
2014-04-07

  Eva Akinvall (emca~vargkvinnan)
så skönt diktat. tack
2014-01-09

  Lena Själsöga Keijser
bilden
orden

väver en vacker helhet

en skönhetens
stämma
2014-01-04
  > Nästa text
< Föregående

hver